forsönd fannst í 1 gagnasafni

for-senda kv. (18. öld) ‘skilyrði, frumrök; grunnsakka, leðurreim í sökkuauga (einnig forsönd kv.); leðursmeygur á fjallajárnum (mannbroddum) til hlífðar böndunum’; sbr. fær. forsendi k. ‘neðsti hluti færis, færistaumur’, nno. forsynd (s.m.); eiginl. ‘það sem sent er á undan’, af so. *fursandian?; sbr. einnig fat (á sökku) og fatsendur. -sending, †-senda kv. ‘hættuleg sendiferð eða sending’; sbr. fe. forsendan, fhþ. firsendan ‘senda burt, reka úr landi’ (< germ. *frasandian?).