forsprakari fannst í 1 gagnasafni

for-sóma s. (16. öld) ‘vanrækja’. To. úr d. forsømme (s.m.) < mlþ. vorsûmen, sbr. fno. forsýma, fhþ. firsūmen (nhþ. versäumen); sbr. mlþ., mhþ. sūmen ‘hika, vera tregur eða latur’ (nhþ. säumen), e.t.v. sk. fe. séonian ‘örmagnast’, fhþ. siunōn (s.m.). -sprakki k. (18. öld) ‘upphafsmaður, leiðtogi’, e.t.v. to., sbr. fe. forespræca ‘formælandi’ og físl. to. forsprakari k. (s.m.), en hefur tengst sprakki (s.þ.) og spraki. -stokkótt(u)r l. (18. öld) e-m verður forstokkótt ɔ hrösunargjarnt; sbr. fsæ. forstakkotter, msæ. enom sker forstakkot ɔ hlekkist á, sbr. fsæ. forstäkkja ‘stytta’. Sjá stökkóttur. -taka s. ‘neita, hafna’; fortak h. í fortakseiður k. ‘neitunar- eða synjunareiður’; sbr. að taka fyrir e-ð og †fyrirtaka s.