foryflast fannst í 1 gagnasafni

foryflast s. † ‘óttast, hörfa undan, flýja’. Uppruni óviss; so. virðist leidd af *foryfli, e.t.v. nafngert lo. sem ætti þá að merkja ‘undanhald, ótti’ (eða af ao. *foryflis). Tæpast sk. fhþ. fravali ‘hrokafullur, djarfur’, sbr. þ. frevel ‘glæpur’ (< *fraaƀlia), m.a. merkingar vegna; merkingin ‘óttast, flýja’ hefur tæpast æxlast af ‘að ærast’. Hugsanlega er *foryfli (*foryflis) leitt af for- ‘undan, burt’, sbr. forbrekkis og viðsk. -yfli (s.þ.). Óvíst.