foryrtir fannst í 1 gagnasafni

for-urtir, -yrtir kv.ft. † ‘viðbárur, ástæður, sakir’; sbr. fe. forwyrht, gotn. frawaurhts ‘synd, afbrot’, fe. forwyrcan, gotn. frawaurkjan ‘syndga, misgera’, sbr. verk og yrkja. Sjá forátta. -vaði k. ‘staður (sjávarhamar) sem vaðið er fyrir (t.d. um fjöru)’; -vöð h.ft. (í svipaðri merk.), sbr. að vaða fyrir e-ð, líkl. af so. *furwaðan, sbr. gotn. faurgaggan ‘ganga framhjá’.