fosiló fannst í 1 gagnasafni

fosiló kv. (nísl.) ‘lítið herbergi, kompa; rými fram undir bakka á skipi’. Líkl. s.o. og hosiló (s.þ.), en kynni (í sjómannamáli) að hafa sætt áhrifum frá e. orðinu forecastle ‘efra þilfar fyrir framan frammastur, hásetaklefi’.