fráfærsla fannst í 1 gagnasafni

fráfærsla
[Læknisfræði]
[skilgreining] Hreyfing augna út á við frá miðstöðu.
[enska] abduction

fráfærsla kv
[Málfræði]
[skilgreining] FRÁFÆRSLA felur í sér að frumlagssetning er færð aftast í málsgreinina.
[dæmi] Dæmi (fráfærð frumlagssetning innan hornklofa): Það mun valda vandræðum [að kaupið skyldi lækka].
[enska] extraposition

fráfærsla kv
[Læknisfræði]
samheiti fráfærsluhreyfing
[skilgreining] Hreyfing líkamshluta, s.s. útlims, frá miðlínu.
[latína] abductio,
[enska] abduction