fræfa fannst í 1 gagnasafni

fræfa kv. (19. öld) ‘hið kvenlega æxlunarfæri blómsins’; fræfill k. (nísl.) ‘hið karllega æxlunarfæri blóms’, nýyrði mynduð af so. fræva og fræ (s.þ.); sbr. fræll.