frækilega fannst í 4 gagnasöfnum

frækilega

frækilegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

frækilega atviksorð/atviksliður

af hetjuskap, á frækilegan hátt

það var frækilega gert að bjarga barninu


Fara í orðabók

frækilegur lýsingarorð

hetjulegur

fótboltastúlkurnar unnu frækilegan sigur


Fara í orðabók

frækinn, frækn, †frœkinn, †frœkn l. ‘hraustur, djarfur, dug- og atgervismikill’; sbr. fær. frøknur (s.m.), nno. frøken ‘hraustur, þriflegur, matgráðugur; rammur á bragðið’, fsæ. frökn ‘duglegur við störf’, sæ. máll. fröken ‘grimmur, gráðugur’, fe. frēcne, frǣcne ‘djarfur, hættulegur,…’, fhþ. fruohhan ‘hraustur, ofurhugaður’; < *frōkn(i)a-, *frōkina-, sbr. einnig ísl. frækilegur l. Sk. frakkur og frekur (hljsk.) (s.þ.).