fræsur fannst í 2 gagnasöfnum

fræsa sagnorð

fallstjórn: þolfall

slípa eða rispa yfirborð hlutar með sérstöku verkfæri


Fara í orðabók

fræs, †fré̢s kv. † ‘blástur, hvæs’; fræsa s. ‘hvæsa, fnæsa’; fræsa kv. (einkum í ft. fræsur) ‘þvaður, slúðursaga’. Sbr. fær. fræsa ‘hvæsa’, nno. fræsa ‘fnæsa, frussa’, sæ. fräsa ‘fnæsa’, sæ. máll. fräs ‘ólga’. Sk. frasa (hljsk.), germ. *frē̆-s-: *fra-s-; nno. frøsa ‘spræna, frussa, hvæsa’, tæpast < *frōsian heldur s.o. og nno. frysa með ø frá fnøsa. Sjá frasa og fress.


fræsa s. (nísl.) ‘slípa (með fræsi)’; fræsir, fræsari k. ‘einsk. borvél eða slípitæki’. To. úr d. fræse, fræser, ættað úr fr. fraise ‘e-ð liðað eða bárótt’. Sjá frís.