fríkur fannst í 2 gagnasöfnum

Orðið frík er hvorugkynsorð sem er eins í eintölu og fleirtölu. Þær eru merkjafrík, ekki „merkjafríkur”.

Lesa grein í málfarsbanka

fríkur l. (19. öld) ⊕ ‘fjörugur, líflegur, liðlegur’. Vafaorð, eitt dæmi, en rímbundið hvk.ft. fjörg og frík. Orðið gæti, ef rétt reyndist, verið í ætt við nno. frikla ‘flaðra upp um, koma sér í mjúkinn hjá’, fe. frīcian ‘dansa’, e. máll. frick ‘hreyfa sig fjörlega’. E.t.v. er fno. aukn. frikr líka af þessum toga, en frekari ættfærsla öldungis óviss.