frómt fannst í 4 gagnasöfnum

frómur fróm; frómt STIGB -ari, -astur

frómt atviksorð/atviksliður

frómt frá sagt

í hreinskilni sagt


Fara í orðabók

frómur lýsingarorð

heiðvirður og vandaður

hún var fróm kona og guðhrædd


Fara í orðabók

frómur l. ‘óstelvís; guðrækinn; réttlátur, góður’; í físl. í sams. málfróm(u)r, úfróm(u)r; frómi k. ‘frami, heiður’; fróma s. ‘frægja, glepja’. To. úr mlþ. vrome ‘duglegur, góður, réttlátur’ (sbr. nno., sæ. og d. from). Orðið svarar að hljóðfari til ísl. frum- og gotn. fruma ‘fyrstur’, sk. fram og framur (hljsk.) og upphafl. merk. ‘gagnlegur, eflandi’ e.þ.h.