frýnast í fannst í 1 gagnasafni

2 frýna, frýnast (í) s. (19. öld) ‘forvitnast um, hnýsast í’; upphafl. merk. líkl. ‘hnusa af’ e.þ.h., sk. nno. fryna ‘fitja upp á trýnið, hnussa’, sæ. máll. fryna ‘hrukka nefið’, nno. frøyna ‘fnæsa; þefja, anga’ (hljsk.). Upphafl. merk. ‘blása, frussa’. Rótskylt frúsa og frýsa (s.þ.).