frýsur fannst í 2 gagnasöfnum

frýsa s. ‘fnæsa, blása úr nösum (um hross); gefa á (bát)’; frýs h. ‘rymur, fnæs’; frýsur kv.ft. ‘smáágjöf, sjóskvettur’. Sk. nno. frusa ‘fnæsa, sprauta’, sæ. frusa ‘vella fram, fnæsa’, fær. froysa ‘sprauta(st), blása, fnæsa’. Sk. fi. pruṣṇóti ‘sprautar, vætir’, fsl. prys(k)no̢ti ‘spýta(st)’. Af ie. *preu-s-, sbr. *prē̆-s- í frasa og fræs. Sjá frúsa og frussa (2), freyr (1), freyskja, frýna (2) og fryskjuviður.