frak fannst í 1 gagnasafni

frak h. (17. öld) ‘úrgangur, rusl, e-ð lélegt’. Líkl. sk. frakki (1) og e.t.v. frag og þá leitt með gómhljóðsviðsk. (germ. k, g) af germ. *fra-, ie. *prē-, *prǝ- ‘blása, frussa’. Sjá frakki (1); ath. frag og -fragg.