frakkneskr fannst í 1 gagnasafni

franskur l. (17. öld) ‘í eða frá Frakklandi, frakkneskur’. Orðmyndin er sniðin eftir d. fransk (sbr. no. og sæ. fransk) < mlþ. fransch . Í físl. tíðkaðist lo. frakkneskr og no. franzeis ‘Frakki, franska’; sbr. og Frans ‘Frakkland’.