framhaldsskólapróf fannst í 1 gagnasafni

framhaldsskólapróf
[Cedefop, orðaskrá um evrópska menntastefnu]
samheiti stúdentspróf
[skilgreining] Próf sem tekið er í lok framhaldsskóla til að staðfesta og votta lærdóm nemenda að afloknu matsferli.
[enska] secondary school leaving certificate

stúdentspróf hk
[Upplýsingafræði]
samheiti framhaldsskólapróf, vottorð um að framhaldsskólanámi sé lokið
[sænska] abitur,
[franska] certificat d'école secondaire,
[enska] secondary school certificate,
[norskt bókmál] abitur,
[hollenska] middelbare schoolcertificaat,
[þýska] Abitur,
[danska] studentereksamen

framhaldsskólapróf kv
[Menntunarfræði]
[skilgreining] Vitnisburður um námslok frá framhaldsskóla. Nemandi skal hafa lokið að minnsta kosti 90-120 tilskyldum aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011.
[skýring] Framhaldsskólapróf er a.m.k. 90-120 námseiningar. en stúdentspróf 200 námseiningar. skv. Aðalnámskrá framhaldsskóla frá 2011.
[enska] upper secondary school leaving examination