frass fannst í 1 gagnasafni

frasa s. (18. öld) ‘frussa’; frassa s. ‘hreyta úr sér sudda, regn- eða éljahraglanda (um veður)’; frass h. ‘fúlviðri á sjó, éljagangur’; frassi k. ‘þokuúði, élja- eða regnhreytingur, vont sjóveður (strekkingur með éljagangi); †aukn.’. Sbr. nno. frasa ‘snarka, seytla fram,…’, sæ. máll. frasa ‘snarka, frussa,…’, fraska (s.m.), fær. fras h., ‘ónýtt smárusl’, sæ. máll. fras ‘froða’, nno. frase kv. ‘storknuð vökvasletta’. Af sömu rót, ie. *per- ‘frussa, fnæsa, blása’, og foss, froða og frýsa, sbr. fsl. para ‘gufa, reykur’, gr. prēmaínō ‘blæs ákaft’. Sjá fress, fræs, frussa (2) og frýsa.