frauðr fannst í 1 gagnasafni

frauð(u)r k. † ‘froskur’; sbr. nno. frau(d), sæ. máll. fröd, frö(a), d. frø, fd. frødh. Líkl. sk. frauð (s.þ.), eiginl. ‘hinn slímugi’ e.þ.h. (sbr. fe. ȳce, fhþ. ūhha ‘froskur’, sk. vökvi). Aðrir telja að orðið merki upphafl. ‘hoppari’ og sé sk. fi. právate ‘stekkur, flýtir sér’. Vafasamt. Sjá frár, frauki, freykja og froskur.