freð fannst í 1 gagnasafni

freð- forliður ‘frost, frosinn’: freðfiskur, freðmýri; freði k. ‘klaki’; freðinn l. ‘frosinn’; < frer- í frer, frerinn, frör; s.þ. og frjósa (r > ð við hljóðfirringu).