frenjast fannst í 1 gagnasafni

frenja kv. ‘óhemja, óstýrilát kona eða skepna; †kýr’; frenja s. † ‘öskra’; frenjast s. ‘láta frekjulega’. E.t.v. sk. fær. frensur ‘fressköttur’, frensast (við nakað) ‘róta eða rusla í e-u’ og nno. frunt ‘furtur; uppáfitjað trýni’, frunta (frutta) ‘mögla, fitja upp á nefið’. Líkl. af *fren-, *fran- ‘fnæsa’ e.þ.h., rótskylt fress, fræsa og frýna (2). Sjá frotta og frunti.