frestur fannst í 7 gagnasöfnum

frestur -inn frests; frestir á klukkutíma fresti; frest|veiting

frestur nafnorð karlkyn

tími sem veittur er til einhvers ákveðins verks eða skila á e-u

fresturinn rennur út 1. júní

<þetta endurtekur sig> á <hálftíma> fresti

slá <samsætinu, kosningunni> á frest


Fara í orðabók

Orðið frestur er karlkynsnafnorð í eintölu. Sama á við um samsett orð á borð við tilboðsfrest, uppsagnarfrest, útboðsfrest o.fl.

Lesa grein í málfarsbanka

eindagi kk
[Stjórnmálafræði]
samheiti frestur, síðustu forvöð, tímamörk
[enska] deadline

frestur
[Verkefnastjórnun]
[enska] lead

frestur k., †frest h. ‘bið, dvöl’; fresta s. ‘láta bíða, slá á frest’. Sbr. fær. og nno. frest, sæ. og d. frist; fe. first, frist kv. ‘tímabil’, fsax. og fhþ. frist kv. ‘takmarkað tímabil, stundarbið’. Uppruni óljós og umdeildur. Orðið virðist < germ. *frista- fremur en *fresta, *fresti (þá a-hljv. í vnorr.). Ef germ. *frista, *fristi er upphafl. gæti orðið verið sk. frí og friður < *frē̆-sta, *frē̆-sti eiginl. ‘(stundar)grið’ e.þ.u.l. eða af forsk. fri- í gotn. fri-sahts ‘mynd,…’ (ie. *peri-, *pri- ‘fyrir, hjá’) og st- af rót so. standa. Aðrir ætla að upphafl. germ. orðmyndin sé *fresta, *fresti, sbr. tokk. A praṣt kv. ‘tími’, B preściya ‘tími’ (< *prost(-i?)-), og tengja við gr. páros ‘áður, fyrir framan,…’ og pres- í présbys, présgys ‘gamall’, fi. (Rig Veda) puraḥ-sthātár- ‘leiðandi, í forystu’ (ie. *peros-, *p(e)res-); germ. *fresta, *fresti < *pres-sto-, *pres-sti-; viðsk. -st-o-, -st-i- e.t.v. sk. so. standa.