freyð fannst í 1 gagnasafni

freyð, freyði kv. (17. öld) ‘stórgripahorn; hornspónaefni?’; freyða kv. ⊙ ‘linur beinvefur í fótleggjum unglamba og -kálfa og í hreindýrshornum’; freyði h.? ‘mergslýja, frauðkennt efni innan í hvalbeinum’. Sbr. fær. froyður k. ‘froða’, nno. frøy(d) l. ‘safaríkur, laus í sér,…’, frøyden l. ‘meyr, stökkur, hálffúinn’. Sjá frauð og froða.