freyðakolla fannst í 1 gagnasafni

freyðakind, freyðakolla kv. (nísl.) ⊙ ‘hávær og masgefin manneskja’; freyðargangur k. (nísl.) ⊙ ‘læti, málæði’. Forliðurinn freyða(r)- líkl. sk. frauð, so. freyða og froða. Ath. freyðhildarlegur og freyðsild.