freyðhildarlegur fannst í 1 gagnasafni

freyðhildarlegur l. (nísl.) ⊙ ‘frekur, fyrirferðarmikill’. Uppruni óljós; lo. e.t.v. dregið af konunafni, Freyðhild(u)r, sk. so. freyða, en hildur var alg. viðliður í lastheitum kvenna, sbr. Brjósthildur ‘brjóstamikil stúlka’.