freykjumór fannst í 1 gagnasafni

frikja kv. (17. öld) ‘léleg og glypjuleg flík; stórgerður heyruddi; grófur viður og laus í sér’; frikjubrýni h. ‘gróft sandsteinsbrýni’, sbr. frekja; frikjumór k. s.s. freykjumór ɔ lélegur mór. Ekki er víst um stofnsérhljóð orðsins, en líkl. fekar i en y, og frekja og frikja ungar frb.myndir af freykja; s.þ. og frykja.