friðsamlega fannst í 4 gagnasöfnum

friðsamlega atviksorð/atviksliður

án átaka, með friði, rólega

fundurinn fór friðsamlega fram


Fara í orðabók

friðsamlegur lýsingarorð

sem einkennist af friði

friðsamleg mótmæli


Fara í orðabók

Þó að lýsingarorðin friðsamlegur og friðsamur séu samheiti er stundum nokkur blæmunur á þeim.

Lesa grein í málfarsbanka