frjá fannst í 1 gagnasafni

fría, frjá s. ‘elska, unna’; sbr. fær. fríggja ‘biðla, vera með unnustu sinni’, nno. og sæ. fria, d. fri ‘biðla’ (í þessari merk. er d. so. líkl. to. úr mlþ. vrīen ‘biðja konu, kvænast’). Sbr. ennfremur fe. fréo(g)an, frīgan, gotn. frijon ‘elska’, fi. prīyate ‘vera ánægður, unna’, fsl. prijati ‘vera hliðhollur’. Sjá friður, fríður, Frigg, frjáls, frýna (1) og frændi.


frjá s. ‘elska, unna’; s.o. og fría (s.þ.).