frjálslega fannst í 4 gagnasöfnum

frjálslega

frjálslegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

frjálslega atviksorð/atviksliður

á óformlegan eða óþvingaðan hátt

starfsmenn fyrirtækisins geta talað frjálslega við stjórnendurna


Fara í orðabók

frjálslegur lýsingarorð

óþvingaður

börnin voru glöð og frjálsleg


Sjá 2 merkingar í orðabók

frjálslega ao
fara frjálslega með staðreyndir
tala frjálslega um <þetta>

frjálslegur lo