froki fannst í 1 gagnasafni

froki k. (nísl.) ⊙ ‘glypjulegur vefnaður, laust prjón; losaralegt heystál’. Líklega < *frukan-, sk. freykja (s.þ.). Ekki er víst hvort orðið á sér beina samsvörun í nno. froka ‘vaxa ört og verða safamikill og gljúpur eða frauðkenndur (um plöntur)’ sem gæti verið < *fróðka eða < *froðka (af *fróðka eða froða), sbr. nno. frukke kv. ‘fúasprunga í tré’, e.t.v. fremur < *fruðka en með löngu herslu-k-i (en sbr. frak og frakki (1)). Sjá frauki, freykja og frykja.