frokkur fannst í 2 gagnasöfnum

frokkur k. (nísl.) ‘flókastakkur eða úlpa (notuð til skjóls)’. To., líkl. úr e. frock sem haft er m.a. um sérstaka skjólflík sjómanna. Sjá frakki (2).