froskolla fannst í 2 gagnasöfnum

froskolla, frostkolla, fresskolla kv. (nísl.) ‘ljót og léleg húfa, frolla’; einangrað orð af óljósum uppruna; forliðurinn hugsanlega tengdur frussa kv. (s.þ.) eða e.t.v. er frostkolla upphaflega orðmyndin, froskolla frb.mynd og fresskolla einsk. alþýðuskýring.