frotta fannst í 1 gagnasafni

frotta s. † ‘kipra saman varir (og fnæsa)’; sbr. nno. frott ‘stútur á vörum’, frottutt ‘fýldur, nöldurgjarn’, hjaltl. frotts ‘firtni, stygglyndi’, sæ. máll. frutt, frutten ‘móðgaður’. Sbr. einnig nno. frett ‘stútur á lúðri’. Einnig koma fyrir ósamlagaðar myndir í svipaðri merk., sbr. nno. frunt ‘uppáfitjað trýni’, sæ. máll. frunten ‘hrukkaður’; sjá frunti; < germ. *fran-t-, *frun-t-, sk. frenja (s.þ.), upphafl. merk. ‘að blása, fnæsa’ (og kipra varir og nef í því skyni); frotta tæpast < *frum-tōn, af frum- (Jan de Vries). Sjá frunti.