frumsarbrauð fannst í 1 gagnasafni

frum- forl. ‘fyrstur’; frum h. ‘frumeind’; fruma kv. ‘sella’. Sbr. fær. og nno. frum- forliður og nno. frum ‘ágætur’, fe. forma, gotn. fruma ‘hinn fyrsti’, fsax. og fhþ. fruma ‘gagn, kostur’. Af frum- er leitt frums kv. (h.) ‘frumburður, frumávöxtur’, í físl. frumsarbrauð, sbr. einnig ísl. frumsa kv. ‘kvíga að fyrsta kálfi; ketflikki í kálfs- eða folaldsenni’. Sbr. nno. frums ‘frumburður’, sæ. máll. froms k., fromsa kv. (s.m.); frum-, germ. *fruma- < ie. *pr̥̄mo- (*pr̥Hmo-), sbr. lith. pìrmas ‘fyrstur’, gr. prómos ‘forvígismaður’. Sjá fram, framur, frómur og frumti (1).