frumtahlaup fannst í 1 gagnasafni

2 frumti k. (17. öld) ‘frekur maður, ruddi, rusti’; frumt h. ‘asi, flýtir’; frumtahlaup h. ‘frumhlaup’. Orðið virðist tengt eða hafa tengst frum en vafasamt að það sé upphaflegt, líkl. fremur s.o. og frunti (s.þ.) og m-ið tilkomið fyrir hugtengsl við frum- eða hér er um blöndun að ræða.