frygða fannst í 1 gagnasafni

2 frygð (frb. frygd) kv. (19. öld) ⊙ ‘ótti, viðbjóður’; frygða (við) (frb. frygda) (óp.) s. ⊙ ‘bjóða við, blöskra’; frygðun (frb. frygdun) kv. ⊙ ‘andstyggð, viðbjóður’. Líkl. to. úr d. frygt ‘ótti’ < mlþ. vruchte (vorchte) (s.m.), sbr. fhþ. forhta, fe. fyrhtu, gotn. faurhtei ‘ótti’. Sennil. sk. tokk. A pärsk-, prask- ‘óttast’.