funtr fannst í 1 gagnasafni

fontur, †funt(u)r k. ‘skírnarskál (á stöpli)’, sbr. standa eins og f. ‘standa eins og staur, hreyfingarlaus’; sbr. fær. funtur, nno. og sæ. funt, d. font. To. komið inn í ísl. með kristni úr fe. font eða ffr. font, funt, < lat. fons (þf. fontem) ‘uppspretta’.


funt(u)r k. † ‘skírnarskál (á stöpli)’. Sjá fontur.