furðulega fannst í 3 gagnasöfnum

furðulega

furðulegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

furðulega atviksorð/atviksliður

sem vekur furðu, einkennilega

hann er furðulega hress þótt hann sé gamall

verðið á íbúðinni var furðulega lágt


Fara í orðabók

furðulegur lýsingarorð

sem vekur undrun, furðu, undarlegur, skrítinn

á þessum tíma voru byggð mörg furðuleg hús

hann fékk viðurkenningu fyrir furðulegustu hárgreiðsluna

það er furðulegt að <sjá hann svona svarthærðan>


Fara í orðabók