fusa fannst í 1 gagnasafni

fusa s. (18. öld, JGrv.): fusast í e-ð ‘flana að e-u, flækja sig í e-ð af fljótfærni’. Líkl. sk. faus og d. fuse ‘steypast áfram’, nno. fusa ‘streyma hratt’; e.t.v. í ætt við lat. pustula ‘blaðra, bóla’.