fyr fannst í 1 gagnasafni

1 fyr fs. ‘fyrir, vegna,…’; sbr. nhþ. für, fhþ. furi; < germ. *furī. Sjá nánar undir fyrir (1).


2 fyr- forsk. í so. eins og †fyrkveða, fyrmuna, fyrnema og fyrtelja, leif hins germ. (so.-)forskeytis fra-, fur(a)- sem hér hefur lagað sig eftir fs. fyr og fyrir (sbr. hljv.). Sjá nánar samsetn. með fyrir- (2) og for- (3).


fyrr, fyr ao. ‘áður’; sbr. fær. og nno. fyrr, sæ. för, d. før; < *furiz mst.-mynd; sjá fyr (1) og fyrir (1); hst. fyrst, sbr. fær. og nno. fyrst, d. først; fyrri l. mst. ‘sem er á undan í tíma eða rúmi’, sbr. fær. fyrri, nno. fyrre, d. førre, sæ. förre, < *furizan-, sbr. fhþ. furiro (s.m.); fyrstur l. hst., sbr. fær. fyrstur, nno. fyrst, sæ. först, d. først, fe. fyrst, fhþ. furist; < *furista-. Sjá for- (3), fursti, fyr (1) og fyrir (1), fjarri og forn.