fyrirsjáanlega fannst í 3 gagnasöfnum

fyrirsjáanlega

fyrirsjáanlegur -leg; -legt STIGB -ri, -astur

fyrirsjáanlega atviksorð/atviksliður

sem hægt er að segja og sjá fyrir um

fundurinn var fyrirsjáanlega leiðinlegur


Fara í orðabók

fyrirsjáanlegur lýsingarorð

sem hægt er að segja og sjá fyrir um

úrslitin í keppninni voru fyrirsjáanleg

það er fyrirsjáanlegt að <peningarnir endist ekki>


Fara í orðabók

fyrirsjáanlega ao

fyrirsjáanlegur lo
í fyrirsjáanlegri framtíð