fyrnema fannst í 1 gagnasafni

fyrir-fara s. ‘drepa’, sbr. fara (í s.m.) og fe. forfaran ‘eyðleggja, drepa’. -koma s. ‘deyða’, sbr. gotn. fraqiman ‘eyða, sóa,…’. -kunna s. ‘fyrirlíta, reiðast af’, sbr. gotn. frakunnan ‘fyrirlíta’. -kveða s. ‘neita, banna,…’, sbr. gotn. fraqiþan ‘mótmæla, formæla’, fhþ. firquedan, fe. forcweðan ‘lasta, misþyrma’. -líta s. ‘virða lítils, líta smáum augum á’, ummyndun úr germ. *fra-wlītan?, sbr. gotn. fra-kunnan (s.m.). -muna s. ‘öfunda, meina e-m e-ð’, fyrmuna (s.m.), sbr. fhþ. firmonan, firmanen ‘fordæma, forsmá, hafna’. -nema s. ‘svipta,…’, fyrnema, sbr. gotn. fra-niman (s.m.). -vega s. ‘vega sér til áfellis’, fyrvega (s.m.), sbr. fe. forwegan ‘drepa’. -verða s. ‘farast, verða að engu’: f. sig ‘minnkast sín’, sbr. gotn. fra-wairþan ‘farast, spilla’ og ísl. verða ‘missa, rjúfa (heit)’ (s.þ.).