fyrnungur fannst í 1 gagnasafni

fyrna s. ‘geyma frá fornu fari, fyrra ári: f. hey; gera fornlegt: f. mál sitt’; fyrnast s. ‘gleymast, úreldast’. Sbr. fær. fyrnast, sæ. máll. fyrnas ‘eldast, hrörna,…’. Af sama toga eru fyrnd kv. ‘löngu liðinn tími, fjarlæg fortíð’, sbr. fær. fyrnd; < *furniðō; fyrning kv. ‘gamall hey- eða matarforði; úrelding, hrörnun’; Fyrnir k. † jötunheiti (< *furniaʀ) eiginl. ‘hinn gamli eða forni’; fyrnska kv. ‘fjarlæg fortíð; forneskja, elli’ (< *furniskōn), sbr. fyrnskubragð ‘elli- eða geymslubragð af mat’, nno. finnska seg ‘úldna (um matvörur)’, finnske k. ‘mygluskán’, finnske kv. ‘gamalt gras, sina’, sæ. máll. fönske, fjunske ‘jarðvegsskán eftir leysingar’; fyrnungur k. ‘gamalt gras’, sbr. nno. fyrne (s.m.). Sjá forn.