gágjón fannst í 1 gagnasafni

gágón, gágjón, gágúm h. (nísl.) ⊙ ‘gláp, augnagotur; óþarfa glens, hyskni’. Ekki er fullljóst hver orðmyndin er upphaflegust. Einnig koma fyrir gjágón h. og gjágóm h. (s.m.). E.t.v. er gágón elsta orðmyndin, en forliðurinn tengst gjá (2) í gjálífi og so. gjóa og upp komið orðmyndin gjágón, j-ið svo skipt um sæti og gjágón orðið gágjón. En sjá gjágón.