gálast fannst í 4 gagnasöfnum

gála Sagnorð, þátíð gálaði

gála -n gálu; gálur, ef. ft. gálna gálu|legur

1 gála kv. ‘óstýrilát (ofsakát) stúlka, flenna; stygg skepna; silungshrygna; kvenhákarl’; gáli k. ‘galgopi, flón’; gála(st) s. ‘vera ofsakátur, láta ósiðlega’. Sbr. nno. gåle k. ‘flón’. Ekki sk. fe. gāl, fhþ. geil ‘kátur, ákafur’ og gotn. gailjan ‘kæta’ (Jan de Vries), heldur í ætt við (1), gár (1), gárungi og geyja; < *gawalan, *gawalōn. Sjá gáll (1).


2 gála kv. (nísl.) ‘snurða eða gálma á bandi’; gáli k. ‘lélegur hornspónn’. Uppruni óljós, tæpast s.o. og gála (1). Hugsanleg tengsl við gáll (2) (s.þ.).


3 gála s. (17. öld) í orðasamb. að gála gand ‘búast til gandreiðar, þreyta gandreið’. So. gála líkl. tengd gála (1), sbr. og gandála(st) s. í svipaðri merk. og gandála kv. ‘ólátakvendi,…’ (s.þ.) (< *gandgála; hljóðfirring).


2 gáll k. (19. öld) ‘uppsveigður framhluti sleðameiðs (oft úr hvalbeini)’. Uppruni óljós, tæpast s.o. og gáll (1). Ef upphafl. merk. er ‘sveigja’ eða ‘e-ð bogið’ gæti orðið e.t.v. átt skylt við gála (2) og verið runnið frá ie. *ghē̆u- ‘beygja’ í gúli, gof, -gofnir og gúfa, sbr. fír. gáu, gáo, ‘e-ð rangt, lygi’ (ɔ e-ð bogið, rangsnúið); gáll þá < *gawalaʀ. Sjá gúli. Hugsanleg væru og tengsl orðsins gáll við gálm (s.þ.) og þá < *gālaʀ < *gēla-z af ie. *ghel- ‘beygja,…’. Allt óvíst. Af gáll er leidd so. gála ⊙ ‘renna vel eða hratt’.