gálmr fannst í 1 gagnasafni

gálm(u)r k. † sverðsheiti (í þulum); aukn., † pn.; í ísl. örn. nafn á skeri eða boða; sbr. sæ. máll. galm, d. (máll.) galm ‘hróp, hávaði’, d. máll. galme ‘hrópa, hafa hátt; blása (um vind)’, fsax. og fhþ. galm ‘glymur, bergmál’; sk. gala og gjalla. Sjá gelming(u)r (1), -gelmir og Gylmir.