gálmurða fannst í 1 gagnasafni

gálmurða, gulmurða kv. (nísl.) ⊙ ‘snurða á bandi, gúlpur á klæði eða flík; ólag, vandkvæði á e-u’. Sýnilega leitt af gálm eða gálma (í s.m.), en viðskeytið og víxlan á hljv. og hljv.leysi í forlið torskýrð (gulmurða < *gölmurða?); gálmurða e.t.v. < *gálm-arða, sbr. arða kv., (í aukaf. *galmörðu > *galmurðu > *gölmurðu > *gulmurðu); tæpast < -urð(a) < *wurð-, sbr. físl. urðr ‘örlög, dauði’, fe. ge-wyrd, fhþ. wurt eiginl. ‘það hvernig e-ð snýst (fer)’, sbr. ísl. verða og lat. vertere ‘snúa’. Sjá gálm og gulmurða.