gálpi fannst í 2 gagnasöfnum

gálpa Sagnorð, þátíð gálpaði

gálpa kv. (nísl.) ⊙ ‘mistvinningur, gálma á þræði’; gálpa s. ‘gálma, gúlpa’. Líkl. sk. gálpi, gjálpa, gólpur og gúlpur og merkingarferli þá ‘hávaði > vatnsniður > alda > ójafna’ e.þ.h.; sjá gálm (undir lokin). Ath. gilbra, gilpra og gylfra.


gálpi k. (18. öld, JGrv.) ‘sá sem ganar áfram reigðu höfði’; gálpast s. ‘ana áfram gónandi upp í loftið’. Sbr. sæ. máll. galpa, d. máll. galpe ‘garga (um fugla)’, fsax. galpōn ‘æpa, gorta’ og fe. gielpan ‘raupa’ (hljsk.). Orðstofninn merkir í öndverðu hávaða (sbr. gala, gjalla og gjálpa) en er einnig hafður um gort og reigingslega framkomu o.fl. Sjá gálpa, gjálpa, gólpur og gúlpur.