gær fannst í 4 gagnasöfnum

Tíðaratviksorðið gær kemur aldrei fyrir nema með „í“. Hann fór í gær, ekki „hann fór gær“.

Lesa grein í málfarsbanka

gær, †gé̢r ao.: í gær ‘daginn fyrir daginn í dag’, í físl. (skáldam.) líka ‘á morgun’ (sbr. gotn. gistra-dagis (s.m.)); sbr. fær. í gjár, nno. gjår, gjær, sæ. i går, d. i går; < frnorr. *g(j)āʀ < germ. *gēz(i), *gjēz(i) (e.t.v. stf.) < ie. *ǵhi̯es-, *ǵhði̯es-; sk. (hljsk.) fe. geostran-, giestran-dæg (ne. yesterday), fhþ. gestaron (nhþ. gestern) ‘í gær’, gotn. gistradagis ‘á morgun’, lat. heri ‘í gær’, fi. hyás (s.m.), lat. hesternus ‘sem heyrir til gærdeginum’. Upphafl. merking orðstofnsins líkl. ‘næsti dagur við daginn í dag’. Sjá gjár (1).