gíga fannst í 6 gagnasöfnum

gígur -inn gígs; gígar gíg|hóll; gíga|röð

gígur nafnorð karlkyn jarðfræði

skál eða gat í eldstöð þar sem gosefni hafa streymt út; lítil eldstöð og gosefnin í kringum hana


Fara í orðabók

Orðið gýgur merkir: skessa, en orðið gígur merkir yfirleitt: eldgígur.

Lesa grein í málfarsbanka

eldgígur
[Byggingarverkfræði (jarðtækni)]
samheiti gígur
[skilgreining] Skálarlaga lægð með gosopi eða með ummerkjum eftir gosop í botni.
[enska] volcanic crater,
[danska] krater,
[sænska] krater,
[þýska] Krater,
[norskt bókmál] krater

gígur
[Eðlisfræði]
samheiti eldgígur
[enska] crater

gígur
[Jarðfræði]
[skilgreining] hæð, hóll eða rimi úr gosefnum, hlaðin upp umhverfis gosop
[enska] crater,
[danska] krater,
[þýska] Krater

gígur
[Jarðfræði]
[skilgreining] skálarlaga lægð í eldvarpi eða eldfjalli, minni en askja
[enska] crater,
[danska] krater,
[þýska] Krater

eldgígur
[Landafræði] (1.2.d)
samheiti gígur
[skilgreining] a) lægð með gosopi eða með ummerkjum eftir gosop í botni b) hæð úr gosefnum, hlaðin upp umhverfis gosop
[enska] crater,
[danska] krater,
[þýska] Krater

gígur
[Stjörnufræði]
[enska] crater

gíga
[Raftækniorðasafn]
[sænska] giga,
[þýska] Giga... (Vorsatz),
[enska] giga (prefix)

gíga- (nísl.) forliður samsetn. í metrakerfinu (miljarðfaldur). To., ættað úr gr., sbr. gr. gígas ‘risi’.


gígur k. (17. öld) ‘op sem eldgos kemur (eða hefur komið) upp um; op í eldstó, rauf í eldsneyti (til að glæða logann); melgrashóll á söndum; †aukn.’; sk. fær. gíggj h. ‘ofurhrós, hóflaus aðdáun’, gíggja ‘hrósa (og dá) úr hófi fram’, nno. giga ‘reika í spori,…’, sæ. máll. giga ‘loka illa’, gsæ. gigeltändt ‘skögultenntur’, sbr. ísl. kýrheitið Gígilhyrna, þ. máll. geigen ‘gjögta til’, gotn. ga-geigan ‘girnast, heimta’, faihugeigo ‘fégræðgi, ágirnd’; af germ. rót *gē̆-g-, *gai-g- ‘gapa, svigna til hliðar’, ie. *ǵhei-gh- (sbr. *ǵhē̆i- í gífur, gíma, gína, gípa (1), gisinn). Sjá geiga.