gínald fannst í 1 gagnasafni

gína (st.)s. ‘gapa, standa opinn; blasa (ógnandi) við’; sbr. nno. gîna ‘gapa, góna, vera óþéttur,…’, fe. tō-gīnan ‘gapa, opna’; (hljsk.) fær. gina ‘glenna sig (í gangi)’, fhþ. ginēn, gainōn ‘gapa’; sk. lith. žióti, lat. hiāre, hiscere ‘gapa’. Af gína er leitt gin h. ‘gap, kjaftop’, sbr. nno. gin ‘op, rifa’, sæ. máll. up gin ‘upp á gátt’, fe. gin ‘gap, regindjúp’; gina kv. ‘gap, skýjarof; stórstraumsfjara’, sbr. góugina ‘stórstraumsfjara á góu’ og nno. gine kv. ‘rifa’; gínald h. ‘gímald’. Sjá geimur, gíma, gisinn og gjá (1).